Um myndina

Í portúgölsku borginni Oporto sanna krakkarnir hugrekki sitt með því að hoppa í ánna frá hárri brú sem skiptir borginni í tvennt. Leo hefur aldrei stokkið, en hann er þreyttur á að hinir haldi að hann sé skræfa.