Um myndina

Ollie er átta ára og sjúk í fótbolta og villta vestrið. Í páskaskrúðgöngu skólans neitar hún að samþykkja hefðbundin kynhlutverk. Með stuðningi fjölskyldu sinnar finnu Ollie sína eigin leið til að takast á við aðstæðurnar.