Um myndina

Hetjan í þessari  Canuxploitation-ræmu, leikin af hinum heitna Roddy Piper, er þegar með nóg á sinni könnu. Síðan ákveða einver aulaprik að opna margvítt hlið í leyfisleysi, í kjallaranum.