Um myndina

„Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úrskurðurinn.“ Íslensku bankarnir voru einkavæddir á árunum 2000-2003. Innan fimm ára var fjárhagsstaða bankanna ellefuföld landsframleiðsla þjóðarinnar vegna skammtímafjármögnunar og langtímaeigna, margar mjög áhættusamar.  Í október 2008 frusu fjármálamarkaðir og bankarnir hrundu. ‘Ransak’ segir frá því hvernig gríðarlegur auður, vogunarsjóðir og hagkerfi heimsins geta haft áhrif á líf venjulegs fólks. Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sit, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. Átta árum síðar hafa bankarnir selt burt hagnað sinn og hafa aftur grætt milljarða. Hver vinnur og hver tapar?