Um myndina

Stúlka sér sjálfa sig hringsnúast inn í eigin draum. Í einangruðu umhverfi sem minnir á garð ríkir þögn.