Um myndina

Ruby neitar að trúa að guð sé til. Í staðinn les hún kenningar Charles Darwin og reitir mömmu sína og kennarann sinn til reiði þegar hún lýsir yfir trúleysi sínu. En það er leyndarmál bak við trú Rubyar.