Um myndina

Keet er 10 ára og lifir fyrir hjólabretti. Hún er nú þegar búin að læra ýmsar brettakúnstir. Stelpurnar í skólanum eiga erftitt með að skilja þetta ástríðu hennar. Hún hefur þegar öðlast virðingu hinna brettakrakkanna en það eru aðallega strákar. Keet vill breyta því.