Um myndina

Small Time Giants hafa fyrir löngu sigrað popp-rokk hjörtu fólksins heima á Grænlandi. Nú stefna þeir á að leggja Evrópu undir sig. En leiðin að velgegni erlendis er grýtt.