Um myndina

Heimildamynd Martins Bell ‘Streetwise’ frá árinu 1984 sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sýnir mjög sjálfstæðan hóp heimilislausra barna á götum Seattle sjá fyrir sér sem hórmangarar, gleðikonur, betlarar og dópsalar. Það var vegna hins þekkta ljósmyndara Mary Ellen Mark sem myndin var gerð. Af öllum þeim ógleymanlegu börnum sem koma fram í myndinni ‘Streetwise’ var engin eins heillandi og hin rólega 13 ára stelpa Erin „Tiny“ Blackwell. Mark hélt áfram að fylgjast með Tiny í áratugi. Myndin sýnir á náin hátt hið flókna lífshlaup Tiny með 30 ára, oft yfirþyrmandi, myndefni. Einnig sjást atriði sem aldrei hafa verið sýnd áður, frá því þegar ‘Streetwise’ var tekin upp.