Um myndina

Þeir sem hafa aldrei áður komið upp í tíu metra dýfingarturninn þurfa að velja á milli þess að stökka og klifra niður. Þessar aðstæður valda klemmu, hvort vegur þyngra, óttin við að stökkva eða niðurlægingin sem fylgir því að klifra niður?