Um myndina

Stuttmynd um hið dularfulla og stórfenglega flug starrans. Það er hulin ráðgáta hvernig þúsundir fugla geta flogið saman í eins þéttum hóp án þess að rekast saman.