Um myndina

Hinn 12 ára þýski Marhias uppgötvar kynhvötina þegar hann er á seglbát í Danmörku. Umkringdur vatni, fastur í bát með foreldrum sínum (sem koma enn fram við hann eins og barn), þráir hann að komast í land og upplifa nýja hluti. Þráin eykst þegar hann heillast af stelpu við höfnina.