Um myndina

Sjö árum eftir andlát leitar dóttir alkóhólista að gröf föður síns, en hún leitar líka lausna og sáttar. Ljóðræn frásögn um sjálfsuppgötvun. Vann BAFTA verðlaun sem upprennandi listamaður í Skotlandi.