Um myndina

Ladji er tvítugur strætóbílstjóri í Malí sem stritar til að losa eldri systur sína Aminötu úr vændi.  Þegar hann fær ekki þá stöðuhækkum sem hann bjóst við,  hefur Ladji samband við Driss, dópsala sem skuldar honum greiða. Með aðstoð tveggja vina á villigötum, Houphouet og Zol, hefur Ladji dreifingu á kókaíni milli Conakry og Bamako. Þetta skyndilega stökk hans yfir í undirheima dópsalans auðveldar honum aðengi að peningum, konum og lífi sem hann hefði aldrei órað fyrir. En gjaldið er hátt.